Topp meðspilarar

 

Þar sem þekkingu okkar þrýtur eða þörf á að kalla til leiks sérhæfða aðila höfum við fundið topp meðspilara.

Kapall lógó.png
Sponta.png
duo.png

Kapall er í eigu hjónanna Gunnars Thorberg og Eddu Sólveigar Gísladóttur. Þau bjóða upp á markaðsráðgjöf, stefnumótun og grafíska hönnun svo eitthvað sé nefnt. Kapall hefur m.a. unnið að markaðsverkefni með Eyjafjarðarsveit og Matarstíg Helga magra. 

Helgi Þór Jónsson er eigandi Sponta. Hann er kerfisfræðingur T.V.Í. og evolvia markþjálfi með 25 ára reynslu af verkefnastjórnun, rekstrarráðgjöf og kennslu. Helgi er þekktur fyrir að hugsa út fyrir boxið. 

Duo. (Duo dot) er grafísk hönnunarstofa með aðsetur á Akureyri og Egilsstöðum. Eigendur eru Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiðdís Halla Bjarnadóttir. Þær hafa m.a. unnið fyrir Eyjafjarðarsveit , Matarstíg Helga magra og stýra Handverkshátíðinni á Hrafnagili. 

Markvert ehf

Öngulsstöðum V

605 Eyjafjarðarsveit

640112-0420

Skráðu þig á póstlista

© 2023 by Coach.Corp. Proudly created with Wix.com